Hafdís hreppir Keppinn 2010

Hafdís hreppir Keppinn 2010Handhafi Keppsins árið 2010 er Hafdís Bjarnadóttir.  Úrslitin réðust í
æsispennandi baráttu milli Unnsteins, Áka og Hafdísar og var
sigurvegarinn kosinn af dómnefnd skipaðri fulltrúum SLÁTUR, dansara og
hljómsveitar auk kynnisins góða frá Finnlandi.

SLÁTUR óskar Hafdísi innilega til hamingju með sigurinn og þakka öllum þeim sem tóku þátt í Keppninni um Keppinn í ár og vonum að sem flestir taki þátt í nýrri og spennandi keppakeppni að ári liðnu.

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>