Tónsmíðavika SLÁTUR er haldin vikuna 23. júlí til 28. júlí.
Að þessu sinni verður vettvangurinn Lágmenningarmiðstöðin á Hnúki í Klofningshreppi. Rannsóknir verða stundaðar af SLÁTUR meðlimum í vikunni og niðurstöður kynntar laugardaginn 28. júlí í lágmenningarmiðstöðinni:
http://ja.is/kort/#q=hn%C3%BAkslandi&x=336699&y=526088&z=3
Gestir eru hvattir til að taka með sér mat á grillið.