SLÁTURTÍÐ!

slaturtid-2017

Nú líður að tónlistarhátíðinni Sláturtíð sem að þessu sinni verður haldin í Árbæjarsafni dagana 19-22. október.

Ný íslensk tónverk verða frumflutt á hátíðinni, sum sérstaklega samin fyrir hljómburðinn í byggingunum á safninu og einnig verður sérstök árhersla á íslenska tónlistarhefð í dagskrá hátíðarinnar.  Prentun og útgáfukynning, hljóðinnsetningar, ópera, tónleikar, gjörningar og rúnakveðskapur.

Nánari upplýsingar á slatur.is/slaturtid