Litla gjörningahátíðin í Vogum

Páll Ivan Pálsson, Áki Ásgeirsson og Halldór Úlfarsson koma fram með nýjan gjörning, Bíltúr-Jeppi, á litlu gjörningahátíðinni í Vogum á Vatnsleysuströnd, föstukvöldið 15. október klukkan 19:00 við Hlöðuna, Egilsgötu 8.
http://www.hladan.org/

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>