Keppnin um Keppinn 2009

keppurinn1Á tónlistarhátíðinni Sláturtíð sem haldin verður 15-17 október næstkomandi fer fram KEPPNIN UM KEPPINN. Keppurinn sem um ræðir er farandbikar SLÁTUR samtakanna og var steyptur af Jóni Kristjánssyni hjá Járnsteypu Héðins í gegnheilt járn eftir kepp sem soðinn var af Elínu Sigríði Konráðsdóttur og Önnu Kristínu Gunnarsdóttur. Keppurinn var veittur fyrst árið 2008, þá til Áka Ásgeirssonar fyrir fyrstu verðlaun í marsakeppni SLÁTUR.

Næsta keppskeppni verður ÍÞRÓTTAKEPPNI. Allir geta tekið þátt og felst keppnin í að búa til nýja íþrótt. Íþróttahöfundar mega senda inn hámark eina ýtarlega lýsingu á nýrri íþróttagrein og keppnishaldarar leggja til hóp fjölhæfra íþróttaflytjenda að hámarki tuttugu og einum. Einstaklingsíþróttir eru að sjálfsögðu leyfilegar. Hugsanlegan aukabúnað og tæki þurfa höfundar að koma með sjálfir. Skilafrestur að senda inn lýsingu á íþróttagreinum rennur út þann 5. október kl. 16:00. Þá mun fara fram forval og verður tilkynnt hvort íþróttin verði flutt á Sláturtíð eða ekki fyrir 9. október.

Nánari upplýsingar veitir stjórn SLÁTUR með tölvupósti: s l a t u r @ s l a t u r . i s

SLÁTUR óskar einnig eftir íþróttaflytjendum til að taka þátt í keppninni. Flytjendur þurfa að vera vel með farnir, með góða stemmingu og fljótir að læra nýjar íþróttir.

—————————

SLÁTUR Competition for the creation of new sports!

For information, please send mail to s l a t u r @ s l a t u r . i s

Deadline: 2nd of october.

Hugmyndir að kúrsum og námskeiðum

Login Register

Hugmyndir að kúrsum og námskeiðum

classic Classic list List threaded Threaded
Locked 2 messages Options Options

Loading…
Move topic
Pin topic
Unpin topic
Lock topic
Unlock topic
Delete this topic
Delete this topic
Embed post
Permalink

Selected post Sep 09, 2009; 2:16pm

Hugmyndir að kúrsum og námskeiðum

Reply | Threaded | More

Loading…
Reply to author
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

pallivanonline
21 posts
Var að velta fyrir mér hvað gæti verið “kennt” í SLÁTUR Akademíunni.

Heimspeki og samhengi:
* Hugmyndafræði listrænnar ágengni – Umræður og fyrirlestrar um eðli listræns ágengis
* Samtíma tónlistarsaga – Samtímatónskáld kynnt, stefnur, straumar og hugmyndir samtímans skoðaðir

Fræði:
* Almenn forritun – Hvað er það, tilhvers, forritunarmál ofl.
* Tölvur og efnisheimurinn:Arduino etc.
* Nótnaritun
*Hljóðfærafræði

Praktík:
? Hljóðfæri, prófa, tilraunastofa etc

já bara pælingar…

Selected post Nov 07, 2009; 3:05am

Re: Hugmyndir að kúrsum og námskeiðum

Reply | Threaded | More

Loading…
Reply to author
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

pallivanonline
21 posts
Reyndar ætti hér heima umræða um eðli kennslu. Hvað er kennsla, hvernig ætti hún að vera og er hún á annaðborð æskileg?  Að miðla reynslu sinni með fyrirlestrum og umræðu eða hart skref fyrir skref leiðarvísir að réttri hugsun og list, eitthvað þar á milli eða jafnvel eitthvað allt annað?

já prins ivan

Free Embeddable Forum powered by Nabble