Danslagakeppni

orphic

Danslagakeppni S.L.Á.T.U.R. fer fram á danshátíðinni Keðja Reykjavík í Borgarleikhúsinu föstudagskvöldið 8. október klukkan 21:00.
Hljómsveitin Orphic Oxtra leikur átta ný danslög undir dansi viðstaddra. Dansarnir eru líka nýjir af nálinni, samdir sérstaklega að þessu tilefni.
Kynnir verður Tomi Knuutila frá Lapplandi.
Öllum er frjálst að koma og taka þátt í dansinum.

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>