Sláturtíð á Jaðarberi

SLÁTURtíð í ár verður í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur og fer nánast alfarið fram í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu.  Hátíðin verður hluti af tónlistardagskrá safnsins sem ber heitið Jaðarber.
Nánari upplýsingar um flytjendur munu birtast á vef Sláturtíðar: www.slatur.is/slaturtid