Kieling me softly

proton

S.L.Á.T.U.R. meðlimir munu flytja nýja tónlist á hljóðlistahátíðinni FREQUENZ í Kiel, þann áttunda maí næstkomandi.

https://www.frequenz-kiel.de/festival

Hátíðin er mikilvægur vettvangur fyrir  tilraunatónlist, hljóðgjörninga osfrv, og hefur að markmiði að tengja saman norðurlöndin og Þýskaland.

Að auki verður sérstakur viðburður í Kaupmannahöfn þann 5. maí í höfuðstöðvum PROTON hljómplötuævintýrabúðarinnar.

https://www.facebook.com/events/384488690230509

Sjöunda maí mun ungt þýskt æskufólk flytja tónverk Áka Ásgeirssonar, Hlyns Aðils Vilmarssonar, Inga Garðars Erlendssonar og Páls Ivan Slamnig.

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>