Sláturdúndur á föstudaginn klukkan 20:00 á Kaffi Hljómalind

Written by Guðmundur Steinn Gunnarsson
miðvikudagur, 22 apríl 2009

Mánaðarlegt sláturdúndur verður haldið hátíðlegt á föstudaginn 24.apríl næstkomandi á Kaffi Hljómalind að vanda. Þar verða flutt ný ágeng tónverk. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og eru ókeypis en leyfilegt er að styrkja S.L.Á.T.U.R. annars vegar og félagsrými Hljómalindar hins vegar.

Verk sláturdúndurs eru ekki kynnt sérstaklega fyrr en á hverju dúndri fyrir sig. Verkunum gæti hafa verið dúndrað saman eða þetta gætu verið vel ortir og dýrt kveðnir doðrantar. Tónlistin getur verið í senn innblásin lífi, dauða, verið lágstemmd, hástemmd, háfleyg, láfleyg, gáskafull, miðað að fagurfræðilegum háska, óþægileg, þægileg, skemmtileg, niðrandi, upplífgandi eða ískyggileg.

Hönnunarsamkeppni S.L.Á.T.U.R.

Written by Páll Ivan Pálsson
laugardagur, 04 apríl 2009
Tillögur óskast í hönnunarsamkeppni S.L.Á.T.U.R. Tillögur að stöðluðu útliti á geisladiska (12×12 cm) sem yrði einnig notað í stafrænu formi í vefverslun o.s.frv. Staðlað útlit þar sem útgefendur geta breytt myndum og texta en innan umrædds staðals (litir, almennt layout, leturgerðir ofl.) Nokkur dæmi um hryllilega útlitsstaðla á geisladiskum: http://www.emiclassics.com/series.php http://www.naxos.com/ http://www.hungaroton.hu/hu/genres/6 http://www.jpc.de/jpcng/cpo/home?expid=1199717_64&expfull=1 Hægt er að fræðast nánar um samtökin á http://slatur.is/ ***Tillögum skal skilað inn fyrir 30.apríl.*** Með kveðju, S.L.Á.T.U.R. http://slatur.is/

Áhugaverð forrit/forritunarmál

Login Register

Áhugaverð forrit/forritunarmál

classic Classic list List threaded Threaded
Locked 3 messages Options Options

Loading…
Move topic
Pin topic
Unpin topic
Lock topic
Unlock topic
Delete this topic
Delete this topic
Embed post
Permalink

Selected post Apr 03, 2009; 12:50pm

Áhugaverð forrit/forritunarmál

Reply | Threaded | More

Loading…
Reply to author
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

pallivanonline
21 posts
Hér væri gaman að setja inn upplýsingar og reynslusögur af forritum og forritunarmálum og öðru slíku.

Það helsta sem er að finna í minni tölvu er (ekki endilega notað þó):

PureData
Processing
NodeBox
OpenMusic
OpenCV
ReacTIVision
OpenFrameworks
AC Toolbox

flest tengt saman með OSC

Nú er ég orðinn frekar forvitinn að vita hvort það sé eitthvað fleira nýtilegt?  Væri hægt að fá smá pistil frá Dabba Franz um “R” í tónsmíðasamhengi?

Selected post May 13, 2009; 11:12am

Re: Áhugaverð forrit/forritunarmál

Reply | Threaded | More

Loading…
Reply to author
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

pallivanonline
21 posts
Nú hafa fleiri bætst við:

Qartz Composer (appl dataflow dæmi)
SuperCollider er að koma sterkur inn og þá m.a. í tengslum við
ixiQuarks Pro v5 frá Þórhalli
Blender (grafík 3d modelling etc hægt að tengja við allt)
AppleScript (er að skoða…)
Python 3.0 (dramatískar breytingar frá fyrri útgáfum skilst mér)
WordPress (er að setja það upp á http://pallivan.uuuq.com/ til að prófa fyrir nýja heimasíðu)

Selected post May 19, 2009; 6:52pm

Re: Áhugaverð forrit/forritunarmál

Reply | Threaded | More

Loading…
Reply to author
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

pallivanonline
21 posts
Nú er ég að skoða tilraunaforritin:

FLUXUShttp://www.pawfal.org/fluxus/
impromptuhttp://impromptu.moso.com.au/
miniAudicle –  http://audicle.cs.princeton.edu/mini/ (sniðug útgáfa af ChucK)

svo er ég að skoða þrívíddarforritin:

Art of Illusion
Wings3D

en þau sökka…

Er að kynnast Blender dáltið og er farinn að geta smá.  Nú vantar mig bara að tengja blenderinn við osc…

Er líka að rifja upp kynnin við SoundHack….

Free Embeddable Forum powered by Nabble

Hönnunarsamkeppni S.L.Á.T.U.R.

Written by Guðmundur Steinn Gunnarsson
föstudagur, 03 apríl 2009

S.L.Á.T.U.R. óskar eftir tillögum í hönnunarsamkeppni S.L.Á.T.U.R.. Það sem samtökin vantar er 12cm x 12cm rammi utan um geisladiskakápur. Hugmyndin er að þessi sami rammi geti verið settur utan um margar mismunandi myndir. Ramminn er í senn eins konar kennimark eða Lógó. Þessar útlínur eru hugsaðar til notkunar í netkynningu og á fýsískum geisladiskum.

Tillögum skal skila inn fyrir 20.apríl.

Með kveðju,
S.L.Á.T.U.R.

S-Be2 á New York City Electronic Music Festival

Written by DBF
miðvikudagur, 01 apríl 2009s-be2
Fyrir þá slátrara sem eiga leið um Manhattan í vikunni þá má benda á að innsetning mín S-Be2 verður til sýnis nú á föstudaginn þriðja Apríl á New York City Electronic Music Festival frá 10:00 fram til 19:00. Áhugasömum er bennt á síðu hátíðarinnar nycemf.org. Davíð Brynjar Franzson