Hljóðinnsetning

Finnska tónskáldið Sami Klemola hefur sett upp hljóðinnsetningu fyrir utan verslun Handprjónasambands Íslands við Laugaveg 64 í tilefni að Sláturtíð. Gestir og gangandi geta notið hljóða Sama til klukkan 17:00, laugardaginn 2. október.

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>