Hústaka

Written by DBF
laugardagur, 21 mars 2009
Í tilefni hústöku S.L.Á.T.U.R. að Njálsgötu 14 (gamli útúrdúr) mun verða blásið til hátíðar í kvöld, Laugardaginn 21. Mars klukkan 9, í fyrrnefndum húsakynnum. Í boði verður almenn afþreying og ráðgjöf fagmanna og mun hátíðan standa í eina klukkustund svo mælt er með tímannlegri aðkomu.

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>