Hústöku-performans

Written by Þráinn Hjálmarsson
sunnudagur, 22 mars 2009
Ég ætla að gera tilraun til þess að documentera performans þeirra Páls Ivans og Guðmundar Steins við hústöku S.L.Á.T.U.R laugardaginn 21. mars 2009.

Performans

Takið pappír og rífið í smærri einingar og myndið úr þeim bunka.
Hellið kaffi yfir bunkann.
Farið með eintóna möntru.

Endurtakið ferlið.

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>