S-Be2 á New York City Electronic Music Festival

Written by DBF
miðvikudagur, 01 apríl 2009s-be2
Fyrir þá slátrara sem eiga leið um Manhattan í vikunni þá má benda á að innsetning mín S-Be2 verður til sýnis nú á föstudaginn þriðja Apríl á New York City Electronic Music Festival frá 10:00 fram til 19:00. Áhugasömum er bennt á síðu hátíðarinnar nycemf.org. Davíð Brynjar Franzson

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>