pö-pö-pö-prjónakvöld í kvöld

Written by Guðmundur Steinn Gunnarsson
þriðjudagur, 31 mars 2009
Vikulegt prjónakvöld, einnig kallað nördakvöld, verður haldið í sláturbústaðnum Njálsgötu 14 frá klukkan 20:00-23:00 í kvöld. Það má koma með gos og nammi, og að sjálfsögðu góða skapið og margt margt fleira…
hobbystemning

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>