Written by Guðmundur Steinn Gunnarsson
föstudagur, 03 aprÃl 2009
S.L.Á.T.U.R. óskar eftir tillögum í hönnunarsamkeppni S.L.Á.T.U.R.. Það sem samtökin vantar er 12cm x 12cm rammi utan um geisladiskakápur. Hugmyndin er að þessi sami rammi geti verið settur utan um margar mismunandi myndir. Ramminn er í senn eins konar kennimark eða Lógó. Þessar útlínur eru hugsaðar til notkunar í netkynningu og á fýsískum geisladiskum.
Tillögum skal skila inn fyrir 20.apríl.
Með kveðju,
S.L.Á.T.U.R.
Leave a Reply