Hönnunarsamkeppni S.L.Á.T.U.R.

Written by Páll Ivan Pálsson
laugardagur, 04 apríl 2009
Tillögur óskast í hönnunarsamkeppni S.L.Á.T.U.R. Tillögur að stöðluðu útliti á geisladiska (12×12 cm) sem yrði einnig notað í stafrænu formi í vefverslun o.s.frv. Staðlað útlit þar sem útgefendur geta breytt myndum og texta en innan umrædds staðals (litir, almennt layout, leturgerðir ofl.) Nokkur dæmi um hryllilega útlitsstaðla á geisladiskum: http://www.emiclassics.com/series.php http://www.naxos.com/ http://www.hungaroton.hu/hu/genres/6 http://www.jpc.de/jpcng/cpo/home?expid=1199717_64&expfull=1 Hægt er að fræðast nánar um samtökin á http://slatur.is/ ***Tillögum skal skilað inn fyrir 30.apríl.*** Með kveðju, S.L.Á.T.U.R. http://slatur.is/

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>