Posted on February 7th, 2013 at 12:29 PM by aki

Áki Ásgeirsson, Jesper Pedersen og Magnús Jensson standa fyrir innsetningu í Strætisvögnum á Safnanótt, 8.febrúar, milli kl 20:00-23:00.  Verkið er hluti af Vetrarhátíð og miðar að því að skapa sýndarrými í tveim strætisvögum sem eru samtengdir í rauntíma.  http://www.vetrarhatid.is/

 

Leave a Reply