Sláturdúndur!

Fyrsta sláturdúndur ársins verður haldið með pompi og kringumstæðum laugarkvöldið 30.janúar klukkan 20:00 í kjallara Kaffi Kúltúra. Þar verður frumflutt glæný línuýsa ásamt annarri listrænt ágengri tónlist.

Hafir þú gaman af listrænt ágengri tónlist í frjálslegu samhengi er tilvalið að bregða undir sig betri fætinum og skella sér á Sláturdúndur.

Ókeypis aðgangur og stemming.

Jesper í tepokakasti

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>