Upptökur af Nýjárstónleikum

Á nýjárstónleikum S.L.Á.T.U.R. 2010 sem haldnir voru í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsinu lék hljómsveitin Skmendanikka nokkur vel valin lög. Hér má heyra upptöku af viðburðinum.

Flytjendur voru Frank Aarnik, Róbert Sturla Reynisson og Sturlaugur Björnsson ásamt meðlimum S.L.Á.T.U.R.

Hrammdæla – Guðmundur Steinn Gunnarsson

Kindur – Páll Ivan Pálsson

Akrar – Hafdís Bjarnadóttir

5 – Strengja – Hallvarður Ásgeirsson Herzog

Þorkell Atlason

Gunnar Karel Másson

Ingi Garðar Erlendsson

Þráinn Hjálmarsson

307o – Áki Ásgeirsson

Blátt er líka fínt – Jesper Pedersen

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>