eða semsagt

Written by Guðmundur Steinn Gunnarsson
laugardagur, 26 júlí 2008
Davíð Franzson fékk svokallaðan Stipendiumpreis í Darmstadt. Af 190 þáttakenndum fá venjulega fjórir svokallaðan stipendiumpreis sem þýðir að þeir fá ókeypis í sumarbúðirnar næst, verða sennilega með verk pantað á sérstökum tónleikum og ef maður skoðar fyrri ár má segja að hann sé kominn í fjögra liða úrslit um að fá hinn eftirsótta Kranichsteinpreis, aðalverðlaun hátíðarinnar en þetta myndi Davíð líklega véfengja sjálfur eða draga einhvern veginn úr af Lúterskri hógværð.

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>