Útskriftartónleikar á Kjarvalsstöðum

Written by �r�inn Hj�lmarsson
mánudagur, 11 maí 2009
Fimmtudagskvöldið 14. maí kl. 20 verða haldnir síðustu útskriftartónleikar Listaháskóla Íslands í Kjarvalsstöðum í Reykjavík, á efnisskrá eru tvö verk eftir útskriftarnemendur skólans, þá Ásgeir Aðalsteinsson, nýmiðlar og Þráin Hjálmarsson, tónsmíðar.

Dúett (2008-2009) eftir Ásgeir Aðalsteinsson – Frumflutningur
Flytjendur:
Kara Hergils Valdimarsdóttir, dansari
Rósa Ómarsdóttir, dansari

„Verkið er dúett saminn fyrir nýtt hljóðfæri sem samanstendur af myndavél og tölvuforriti. Með hjálp myndavélarinnar greinir forritið hreyfingarnar og staðsetningu flytjandans. Þannig leikur flytjandinn á tölvuhljóðfærið án þess að snerta það.“ – ÁA

/7 (Vor 2009) eftir Þráin Hjálmarsson – Frumflutningur
Flytjendur:
Hulda Jónsdóttir, fiðla
Sigrún Harðardóttir, fiðla
Kristín Þóra Haraldsdóttir, víóla
Þórður Hermannsson, selló
Birgit Myschi, kontrabassi
Tinna Þorsteinsdóttir, píanó

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>