October 15

SLÁTURTÍÐ!
Posted on October 15th, 2017 at 12:20 AM by aki

slaturtid-2017

Nú líður að tónlistarhátíðinni Sláturtíð sem að þessu sinni verður haldin í Árbæjarsafni dagana 19-22. október.

Ný íslensk tónverk verða frumflutt á hátíðinni, sum sérstaklega samin fyrir hljómburðinn í byggingunum á safninu og einnig verður sérstök árhersla á íslenska tónlistarhefð í dagskrá hátíðarinnar.  Prentun og útgáfukynning, hljóðinnsetningar, ópera, tónleikar, gjörningar og rúnakveðskapur.

Nánari upplýsingar á slatur.is/slaturtid

One Response to “ SLÁTURTÍÐ! ”

  • And if you do not have the know-how to truly put that sink back together again correctly, then you can end
    up with a much worse problem than you’d when iit was only
    leaking or dripping. Another version will be the live setup that is certainly pricier too oown because it requires a pump to operate
    and also this increases maintenance cost.
    Varied designs caan be purchased, you skill is engage an experienced to
    obtain thee right one to ssuit your needs or perhaps you either plan out yourself. http://www.phoenixplumber.org/

Leave a Reply