Janúar

Daginn eftir Nýársleika fluttu þeir Frank Aarnink og Fabrice Bony verk eftir Áka Ásgeirsson á listahátíðinni Ferskir Vindar í Garði. 312° voru fluttar í Útskálakirkju viku seinna á sömu hátíð. Dúndur var haldið í höfuðstöðvum SLÁTUR þann 28. jan og daginn eftir fluttu þær Tinna Þorsteinsdóttir og Una Sveinbjarnardóttir verk eftir Pál Ivan Pálsson, Guðmund Stein Gunnarsson og Áka Ásgeirsson á Myrkum Músíkdögum.

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>