Freddy fer á Hestbak

A Dreaming Seashell Conversation / Draumasamtal við Skelina

Experimental music-painting performance / Tónleikar og myndlist unnið samhliða

Friederike “Freddy” Martinsdóttir Hesselmann mun fara á Hestbak miðvikukvöldið 22. september 2010 klukkan 20:00 á háskólatorgi Háskóla Íslands.

Freddy er með samskynun og mun mála tónlist þeirra Hestbæklinga í rauntíma.  Hljómsveitin Hestbak samanstendur að þessu sinni af þeim Áka Ásgeirssyni, Inga Garðari Erlendssyni og Jesper Pedersen sem leika á ýmis hljóðfæri.

Málunartónleikarnir eru hluti af jafnréttisdögum Háskóla Íslands

Skyn – félag nemenda með sértæka og falda námsörðugleika

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>