Grasrót á föstukvöld

Verk eftir Áka Ásgeirsson, Guðmund Stein Gunnarsson og Þráin Hjálmarsson verða flutt á grasrótartónleikum tímaritsins Grapevine og tónvefsölunnar Gogoyoko í nýlenduvöruverslun Hemma og Valda við Laugaveg föstukvöldið 18. desember 2009.
Auk gömlu grasrótæklinganna þriggja kemur fram hljómsveitin Nolo og tónlistarmaðurinn Hypno.
Leikar hefjast klukkan 21:00 og aðgangseyrir er enginn.

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>