Hestbak á Raflosti 2. Maí

Written by Páll Ivan Pálsson
þriðjudagur, 29 apríl 2008

20:00 – 22:30 Stórtónleikar RAFLOSTS – Möguleikhúsið við Hlemm

Fram koma m.a. hljómsveitirnar Hestbak, Netsky og RAFLOSTI (hljómsveit nemenda á skynjaranámskeiði). Flutt verður tón- og myndlist eftir Áka Ásgeirsson, Harald Karlsson, Hilmar Þórðarson, Jóel Pálsson, Matthías Hemstock, Monika, Pál Ivan Pálsson, Ríkharð H. Friðriksson og Teijo Pellinen.

500 kr aðgangseyrir. Ókeypis fyrir nemendur, kennara, börn og ellilífeyrisþega.

http://raflost.is/

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>