FAGOTTLEIKAR S.L.Á.T.U.R.

Written by Áki Ásgeirsson
föstudagur, 02 janúar 2009

faggoottflyer-02

Nýárs-Fagotttónleikar SLÁTUR verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík föstudagskvöldið 9. janúar klukkan 20:00.

Þar verður mikið um tóndýrðir enda er um 10 fagott að ræða.

Tónskáldin verða heldur ekki fá, en þau verða nánar tiltekið 12 að tölu.

Tónskáldin eru þeir Áki Ásgeirsson, Ásgeir Aðalsteinsson, Charles Ross, Guðmundur Steinn Gunnarsson, Gunnar Karel Másson, Ingi Garðar Erlendsson, Jóhann Friðgeir Jóhansson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Magnús Jensson, Páll Ivan Pálsson, Þorkell Atlason og Þráinn Hjálmarsson.

Fagottleikararnir eru Ásthildur Ákadóttir, Björg Brjánsdóttir, Brjánn Ingason, Bryndís Þórsdóttir, Dagný Pétursdóttir, Darri Mikaelsson, Kristín Mjöll Jakobsdóttir, Sigríður Kristjánsdóttir, Snorri Heimisson og Þórður Magnús Tryggvason.

Miðasala fer fram við innganginn og kostar hver miði 1000 krónur.

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>