Pecha Kucha dúndur!

Written by Guðmundur Steinn Gunnarsson
fimmtudagur, 26 mars 2009

Sláturdúndur verður að þessu sinni með óhefðbundnu sniði. Það fer fram í formi fjögurra fyrirlestra inn á hönnunardögum. Um er að ræða svokallað Pecha Kucha, örfyrirlestra þar sem Magnús Jensson, Áki Ásgeirsson, Þráinn Hjálmarsson og Guðmundur Steinn Gunnarsson mun fjalla um hljóðfæra og nótnahönnun. Því er um að ræða 4 örfyrirlestra.

Fyrirlestrarnir munu fjalla um 4 mismunandi málefni í tengslum við tónlist og hönnun með áherslu á hugmyndir úr smiðju S.L.Á.T.U.R. tengdra aðila. Málefnin eru:

Upplýsingagjafar

Hljóðgjafar

Notendaviðmót

Uppmögnun

Þetta mun fara fram í Hafnarhúsinu tryggvagötu á bilinu 20:30 til 22:30 annað kvöld, s.s. föstudagskvöldið 27.mars.

Allir velkomnir!

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>