S.L.Á.T.U.R. tekur þátt í tónlistarhátíðinni Tectonics, sem fer fram í Aþenu. Flutt verður ný tónlist eftir Áka Ásgeirsson, Ástu Fanney Sigurðardóttur, Bergrúnu Snæbjörnsdóttur, Hlyn Aðils Vilmarsson, Inga Garðar Erlendsson og Pál Ivan Slamnig. Auk þess verður vinnustofa með grískum börnum þar sem unnið verður með hreyfinótnaskrift, hljóðfærasmíði og fleira.
https://www.onassis.org/whats-on/tectonics-athens-2019
Leave a Reply