Hafiði heyrt eitthvað skemmtilegt nýlega?

Login Register

Hafiði heyrt eitthvað skemmtilegt nýlega?

classic Classic list List threaded Threaded
Locked 10 messages Options Options

Loading…
Move topic
Pin topic
Unpin topic
Lock topic
Unlock topic
Delete this topic
Delete this topic
Embed post
Permalink

Selected post Feb 25, 2009; 8:07pm

Hafiði heyrt eitthvað skemmtilegt nýlega?

Reply | Threaded | More

Loading…
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

Guðmundur Steinn Gunnarssononline
Á léttari nótum.

Hafiði heyrt skemmtilega diska/plötur/mp3 nýlega?

eða jafnvel heyrt sniðugt á netinu sem þið getið vísað á (t.d. tónlist á heimasíðu tónskálds, myspace eða youtube, en plís ekki fyndið á netinu og flautubeatbox).

Eða hafiði tékkað á eitthverju sem var bara leiðinlegt eftir allt saman.

Nýlega fór ég í gegnum nokkrar hljóðskrár sem ég fékk ólöglega af internetinu af nýrri fínni nútímatónlist frá þýskumælandi héruðum (s.s. Þýskalandi og Austurríki).

*Mathias Spahlinger- Furioso og fleira
Mér finnst þessi flottur. Hafði satt að segja aldrei heyrt neitt eftir gaurinn en vissi nóg til að vita að þetta er mikið nafn, einkum í germaníu. Ég tengi þetta að sjálfsögðu við Lachenmann þótt margir myndu móðgast, en þetta er ekki í svoleiðis gestúrurugli, þetta er miklu slitróttara og fallegra. Svo koma svona einstöku endurtekningar sem eru mjög vélrænar og spes. Í rauninni finnst mér þetta vera smá svona, ha, já ókei og svo ógeðslega flott móment. En fallega rifið út úr einhverju psuedo-narratífs rugli sem liggur eins og mara á mikið af svona þýskri effectatónlist sem ég hef heyrt.

*musik protocol Graz 2008, Bernhard Lang, Beat Furrer og Bruno Mantovani

Hér eru verk fyrir hljómsveit +, eftir Bernhard Lang, Beat Furrer og Bruno Mantovani. Lang verkið er svona konsert fyrir rafmagns síþer, mjög spes. Dáldið ljótt pikköppasánd á því stundum, en verk sem mér finnst stundum sniðugt og stundum ekki. Beat Furrer er með svona píanókonsert með Nicolas Hodges. Ég er ekkert æðislega hrifinn af þessu, mér finnst þetta vera gestúrurugl. Svo er verk eftir Bruno Mantovani sem heitir time strech (on Gesualdo) og er held ég bara það. Hljómar ágætlega en er náttúrulega svona síðnúhyggju kjaftæði sem ég á persónulega mjög erfitt með og er í raun alls ekki hlynntur.

*Wolfram Schurig- Ultima Thule, ofl.

Rennur merkilega saman við diskinn á undan. Ég er í raun ekkert svo hrifinn af þessu. Gestúrur og narratíf, drama, voða fínt skrifað fyrir fín hljóðfæri en ekkert meira en það, fyrir mér persónulega.

Svo gat ég ekki opnað zippið af Johann Maria Staud, en það var svona í sömu seríu af tékki hjá mér. Þetta var það fyrsta sem ég heyrði eftir öll þessi tónskáld fyrir utan eitt sem ég hef heyrt eftir Furrer og eitthvað eftir Lang.

Selected post Feb 26, 2009; 12:30am

Re: Hafiði heyrt eitthvað skemmtilegt nýlega?

Reply | Threaded | More

Loading…
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

David Brynjar Franzsononline
Selected post Feb 26, 2009; 3:33pm

Re: Hafiði heyrt eitthvað skemmtilegt nýlega?

Reply | Threaded | More

Loading…
Reply to author
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

Ingi Garðar Erlendssononline
10 posts
In reply to this post by Guðmundur Steinn Gunnarsson
Hér er listi af tónskáldum sem komust áfram í Gaudeamus ef einhver hefur áhuga á að tjekka á þeim.
Er ekki búin að tjekka á þessu öllu, sumt er voða keppnis…

The nominated compositions for the Gaudeamus Prize 2009 are:

Symphony Orchestra
Toru Nakatani (Japan, 1979) – 54_1/128_1 (2009)
Evis Sammoutis (Cyprus, 1979) – Krouseis (2007)

Chamber Music
Drasko Adzic (Serbia, 1979) – Igra sudaja (The Dance of the Moirae) (2007)
Enda Bates (Ireland, 1979) – String Quartet no. 1 (2008)
Giuliano Bracci (Italy, 1980) – Con il disincanto, l’incanto e la frenesia (2008)
Ryan Brown (USA, 1979) – Bansky (2006)
Ted Hearne (USA, 1982) – selection from Katrina ballads (2007)
Peter McNamara (Australia, 1980) – Distorted waters (2007)
Toru Nakatani (Japan, 1979) – 16_1/64_1 (2007)
Robert Phillips (USA, 1981) – Mapuana mai kekahi (scent of another) (2005)
Andrea Sarto (Italy, 1979) – Hèvel (2008)

Electronic music
Thomas Bensdorp (The Netherlands, 1981) – Jeux d’Enfants (2008)
Thanasis Kaproulias (Greece, 1980) – Silence, aircraft noises and harmonies in pain (2007)
Michal Prynda (Poland, 1984) – Untitled 3 for improvised piano and electronics (2008)
Yu Tao (China, 1981) – Ciel Demandé (2006)

Selected post Feb 27, 2009; 1:26pm

Re: Hafiði heyrt eitthvað skemmtilegt nýlega?

Reply | Threaded | More

Loading…
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

Guðmundur Steinn Gunnarssononline
Það er enginn þarna sem ég þekki. Sendi einhver inn? Ég gerði það ekki. Er svona á báðum áttum með svona lagað. Á ólögleg eintök af upptökum frá því í fyrra eða hitt í fyrra. Sumt fínt annað ekki eins og gengur og gerist.

Ég skoðaði umsóknardæmið í ár og það sem fékk mig endilega til að hætta við var:
„ekki senda okkur tölvuforrit, ef þú ert með rafverk sendu þá upptöku.“ Semsagt, ég átti engan vinkil á þetta. Það er enginn leið að útskýra fyrir svona batteríi hvað verkin mín eru og hvernig þau virka.

Selected post Mar 09, 2009; 2:44pm

Re: Hafiði heyrt eitthvað skemmtilegt nýlega?

Reply | Threaded | More

Loading…
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

Guðmundur Steinn Gunnarssononline
Ég hef oft farið mikinn í að tala um fyrirlitningu mína á kvikmyndalist. Á dögunum fann ég mikinn samhljóm í gamalli grein eftir ofurbloggarann og Georg Bjanrfreðarson síns tíma, jú Arnold Schönberg. Hann varð fyrir vonbrigðum yfir því að ekki hefðu verið gerðar stórfenglegar kvikmynda útgáfur af t.d. Wagneróperum. Óperan fer oft ekki vel á skjá nema kannski hún sé gerð sérstaklega fyrir hann eins og hjá Ashley (og jafnvel ekki en segja sumir, no) en óperur síðustu hálfrar aldar eru eiginlega alltaf vandræðalegar sama hver á í hlut.

En um daginn sá ég bæði bíómynd sem ég fílaði (sem er sjaldgæft) og hún var líka ópera, sem ég fílaði. Það var myndin Johanna, sem er Ungversk tilraunamynd og ópera. Ógeðsleg, en ekki á hátt sem snertir mann á óþarflega tilfinningaklámslegan hátt (sem er sjaldgæft fyrir hið prímatlega from kvikmynd). Myndin er með lélegum söguþræði og pælingum, ódýrum trikkum, lélegri tónlist, sem er illa sungin með vondum midi-hljóðum en þetta smellur allt einhvern veginn ótrúlega saman í ákaflega sérstaka heild.

Selected post Mar 11, 2009; 11:08pm

Re: Hafiði heyrt eitthvað skemmtilegt nýlega?

Reply | Threaded | More

Loading…
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

Guðmundur Steinn Gunnarssononline
http://www.paristransatlantic.com/magazine/interviews/malfatti.html

Hér er skemmtilegt viðtal sem ég rakst á við hinn sérlundaða Radu Malfatti. Hann er spinnari og tónskáld og hefur komið víða við. Talandi um reduksjónisma, spahlinger, gamaldagsleika Lachenmann og alls kyns yfirlýsingar, hvort hann sé faðir “Berlínarskólans” (les: redúxjónismans).

Selected post Mar 25, 2009; 11:41pm

Re: Hafiði heyrt eitthvað skemmtilegt nýlega?

Reply | Threaded | More

Loading…
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

Þráinn Hjálmarssononline
Hér eru nokkur vídeó

Verk eftir Grzegorz Marciniak
http://www.youtube.com/watch?v=s4NyM_7nRzY

Verk eftir Sander Breure
http://www.youtube.com/watch?v=nUWUOALYzwA

Verk eftir Peter Ablinger
http://www.youtube.com/watch?v=31ucja4-w1Y

Selected post Apr 05, 2009; 7:02pm

Re: Hafiði heyrt eitthvað skemmtilegt nýlega?

Reply | Threaded | More

Loading…
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

Guðmundur Steinn Gunnarssononline
eitt sem var deilt um í darmstadtinu:

http://marianthi.net/yarn.html

Selected post Apr 06, 2009; 2:12pm

Re: Hafiði heyrt eitthvað skemmtilegt nýlega?

Reply | Threaded | More

Loading…
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

Þráinn Hjálmarssononline
Hér er bloggsíða sem að inniheldur mikið af góðri tónlist, http://www.differentwaters.blogspot.com/
Selected post Apr 07, 2009; 4:29pm

Re: Hafiði heyrt eitthvað skemmtilegt nýlega?

Reply | Threaded | More

Loading…
Edit post
Move post
Delete this post
Delete this post and replies
Change post date
Print post
Permalink
Raw mail

star

Guðmundur Steinn Gunnarssononline
gott þetta. Gott að fá allar svona upplýsingar á þennan þráð eins og líka þetta:

eins og bara þetta

http://www.avantgardeproject.org/

maður veit aldrei hver veit hvað.

Free Embeddable Forum powered by Nabble

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>