23.febrúar activating the medium, San Francisco Art Institute Phil Niblock

Written by Guðmundur Steinn Gunnarsson
fimmtudagur, 06 mars 2008

Drón og myndir af fólki að vinna. Phil Niblock er einn af fánaberum drónsins og hefur verið lengi. Mjög falleg drón sem umvefja mann og draga mann inn í sig og eru áhugverð lengi því það er svo margt í þeim. Hins vega var bara drón, þrjú stór löng drón og myndir af fóki að vinna. Eftir tónleikana talaði ég við John Bischoff fyrrum kennara minn. Hann sagðist hafa séð Niblock fjórum sinnum á næstum 30 árum. í öll skiptin hafði það verið fínt og mjög svipað. Drón og myndir af fólki að vinna.

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>