Hljóðblogg

Written by Þráinn Hjálmarsson
laugardagur, 30 maí 2009
Hljóðblogg er nýtt af nálinni, en það styðst við samfélagsgildi venjulegs bloggs en án tjáningar og skoðanir bloggarans, bloggarinn leitar eftir fremsta megni að varðveita andartök og hugmyndir í hljóðum, þetta er ekki ósvipað hugmyndinni um ljósmyndun, ljósmyndin hefur í raun aðra þýðingu fyrir þeim sem að tekur myndina en þeim sem að móttekur.

Líkt og með önnur blogg er frjálslega farið með höfundarréttinn í þessum efnum á þeirri forsendu að höfundaréttur ver höfundum frá því að stolið sé frá í þeim tilgangi að reyna að græða á því. Í hljóðbloggi eru einungis menningarleg verðmæti.

Hér er vefslóð inná hljóðblogg Þráins Hjálmarssonar, http://thrainn.tumblr.com/
Vefsíðan er einnig hugsuð sem rafrænn skúlptúr.

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>