S.L.Á.T.U.R Tónleikar í Norræna Húsinu

Written by Áki Ásgeirsson miðvikudagur, 26 ágúst 2009

Image

Laugardaginn 5. september lýkur S.L.Á.T.U.R (Samtök listrænt ágengra

tónsmiða umhverfis Reykjavík) tónleikaferð sinni um Norðurlöndin með
tónleikum hér á landi í Norræna húsinu í Reykjavík, tónleikarnir hefjast kl.
20:30.

Flutt verða 8 verk eftir jafnmörg tónskáld, flytjendur verkanna eru nokkrir
meðlimir samtakanna auk slagverksleikarans Frank Aarnink. Verkin á
tónleikunum voru sérstaklega samin fyrir þessa ferð samtakanna sem hófst í
lok júlí, haldnir hafa verið 5 tónleikar í Noregi, Danmörku og Svíþjóð, og
eru tónleikarnir í Norræna húsinu lokahnykkurinn á ferðalaginu.

Flutt verða verk eftir Áka Ásgeirsson, Davíð Brynjar Franzson, Guðmund Stein
Gunnarsson, Hlyn A. Vilmarsson, Inga Garðar Erlendsson, Jesper Pedersen, Pál
Ivan Pálsson og Þráin Hjálmarsson.

AÐGANGUR ÓKEYPIS!
S.L.Á.T.U.R Concert at the Nordic House

The Last concert in S.L.Á.T.U.R-Nordic-Tour will take place in the Nordic
House in Reykjavík, Saturday 5th of september at 20:30 pm.

8 pieces have been composed especially for this S.L.Á.T.U.R Nordic tour 
and will be performed by some members of S.L.Á.T.U.R and the percussionist 
Frank Aarnink.

The Tour has included performances in Norway, Finland and Danmark.

FREE ENTRANCE!

Leave a Reply

  

  

  

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>